Rafræn greiðslukrafa fyrir fermingarfræðslugjaldi er send á forráðamann 1.
Velja þarf annað hvort ágúst námskeið eða september námskeið.
Ágúst námskeið:
Kennt er eftirfarandi daga:
- Sunnudaginn 18. ágúst kl. 11-15
- Mánudaginn 19. ágúst kl. 9-12
- Þriðjudaginn 20. ágúst kl. 9-12
- Miðvikudaginn 21. ágúst kl. 9-12
- Sunnudaginn 25. ágúst. Messa og foreldrafundur kl. 11
September námskeið:
Kennt er eftirfarandi daga:
- Fimmtudaginn 12. september kl. 16-19
- Föstudaginn 13. september kl. 15-20
- Laugardaginn 14. september kl. 9-17
- Sunnudaginn 15. september. Messa og foreldrafundur kl. 11
Fermingarferðalag í Vatnaskóg 2019 *
Farin verða tvö ferðalög í Vatnaskóg og eru þau hluti af fermingarfræðslu. Vinsamlega veldu hvorn daginn fermingarbarnið fer í Vatnaskóg.
Annað
Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri?